fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433

Nær Klopp að klófesta vonarstjörnu Frakklands?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. desember 2018 11:01

Houssem Aouar/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franskir fjölmiðlar greina frá því að Liverpool sé byrjað fylgjast mikið með Houssem Aouar miðjumanni Lyon.

Þessi tvítugi piltur hefur vakið mikla athygli fyrir vaska framgöngu sína á þessari leiktíð.

Hann braust inn í liðið hjá Lyon á síðasta ári en Aouar var frábær gegn Manchester City í síðustu viku.

Pep Guardiola stjóri City sást ræða við hann eftir leik og hrósaði honum í viðtölum.

Jurgen Klopp vill fá að vita ef hægt er að kaupa Aouar enda hefur hann áhuga á að styrkja miðsvæði sitt.

Fabinho og Naby Keita sem komu til Liverpool í sumar hafa ekki náð að festa sig í sessi hingað til

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands