fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Gummi Ben er líklega sá fyrsti í heiminum til að gera þetta – Svona skrifaði hann heila bók

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. desember 2018 10:27

Gummi Ben

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Benediktsson, einn vinsælasti sjónvarpsmaður í sögu þjóðar er að gefa út bók þessi jólin.

Stóra fótboltabókin með Gumma Ben, er mætt í allar helstu verslanir en þar fer hann yfir margt tengt fótboltanum.

Gummi var mættur í Brennlsuna á FM957 í morgun þar sem hann fór yfir bókina sem hann er að gefa út.

Þar kom meðal annars fram að Guðmundur kann lítið sem ekkert að rita á tölvu, hann er því líklega fyrsti maðurinn í heiminum sem skrifar heil bók á síma.

Meira:
Gummi Ben velur besta landslið allra tíma: Stjörnur eru í frystinum – Fimm í liðinu í dag

Guðmundur er fljótur að skrifa á símann sinn og útkoman er bók, 271 blaðsíða sem er skrifuð á síma.

,,Ég fór ekkert í ritvinnslu eða neitt, ég að skrifa langar greinar, gengur ekki í tölvu. Maður hefur þjálfast, ekki í því samt,“ sagði Guðmundur í Brennslunni.

,,Ég fullyrði að þetta sé líklega fyrsta bókin sem er skrfuð á símann, ég skrifaði stóran part af þessu í rúmminu í símann. Þar er ég miklu fljótari að skrifa.“

Þeir sem eiga gamla iPhone-síma þurfa að lesa þetta.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho
433Sport
Í gær

Brentford staðfestir komu Henderson – 35 ára en fær tveggja ára samning

Brentford staðfestir komu Henderson – 35 ára en fær tveggja ára samning
433Sport
Í gær

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“
433Sport
Í gær

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst