fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433

United kom til baka og náði í stig á St. Mary’s

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. desember 2018 19:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton 2-2 Manchester United
1-0 Stuart Armstrong(13′)
2-0 Cedric(20′)
2-1 Romelu Lukaku(33′)
2-2 Ander Herrera(39′)

Það var boðið upp á mikið fjör á St. Mary’s vellinum í dag er Southampton fékk lið Manchester United í heimsókn.

Heimamenn í Southampton byrjuðu frábærlega og komust yfir snemma leiks með marki frá Stuart Armstrong.

Ekki löngu síðar var staðan orðin 2-0 en bakvörðurinn Cedric skoraði þá fallegt mark beint úr aukaspyrnu.

Romelu Lukaku náði svo að laga stöðuna fyrir United í 2-1 eftir laglega skyndisókn gestanna.

Ander Herrera gerði annað mark United ekki of löngu síðar eftir fyrirgjöf Marcus Rashford og staðan allt í einu orðin 2-2.

Því miður fyrir áhorfendur þá komu öll mörkin í fyrri hálfleik og gerðist lítið merkilegt í þeim síðari. Lokastaðan 2-2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands
433Sport
Í gær

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United
433Sport
Í gær

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni