fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Sorglegt andlát í enska boltanum: Grétar Rafn minnist vinar síns

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. nóvember 2018 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Rowan yfirmaður fótboltamála hjá Brentford lést á dögunum, aðeins 28 ára gamall.

Rowan þrátt fyrir ungan aldur hafði náð að heilla alla hjá Brentford og bar mikla ábyrgð.

Rowan var bráðkvaddur en Grétar Rafn Steinsson og hann voru félagar.

Grétar Rafn er yfirmaður knattspyrnumála hjá Fleetwod Town en hann minnist félaga síns á Twitter.

,,Alltof snemmt vinur minn, hugur minn er hjá fjölsyldu og vinum þessa frábæra manns,“
skrifar Grétar á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Í gær

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða
433Sport
Í gær

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid