fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Ekki nein tónlist spiluð til að fagna mörkum Leicester um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. nóvember 2018 12:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicster City mun ekki spila neina tónlist ef liðið skorar gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni.

Það verður gert til að heiðra minningu Vichai Srivaddhanaprabha forseta féalgsins.

Srivaddhanaprabha lést í þyrluslysi eftir síðasta heimaleik félagsins.

Leicester hefur haft það sem vinnureglu að spila lag með Kasabian þegar liðið skorar.

Það verður ekki gert á King Power vellinum um helgina ef liðinu tekst að skora.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Í gær

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Í gær

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla