fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Wenger: Fake news!

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær var greint frá því að Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, væri að snúa aftur í boltann.

Wenger hefur verið atvinnulaus frá því í sumar er hann var látinn fara frá Arsenal eftir 22 ár hjá félaginu.

France Football fullyrti það í gær að Wenger væri að taka við hjá AC Milan á Ítalíu. Það er hins vegar ekki rétt.

Wenger staðfesti það sjálfur í kvöld að hann væri ekki að taka við á San Siro.

,,Þetta kom mér líka á óvart. Það eina sem ég get sagt er ‘fake news!‘ sagði Wenger við beIN Sports.

,,Ef ég hefði skrifað undir einhvers staðar myndi ég segja ykkur frá þessu. Þetta er ekki rétt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Enn einn Snapchat-perrinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Í gær

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir