fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Á leið í fangelsi en náði að taka í spaðann á Ronaldo

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. október 2018 19:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiðindaratvik kom upp á Old Trafford í kvöld þar sem viðureign Manchester United og Juventus er nú í gangi.

Eftir aðeins nokkrar mínútur þurfti að stöðva leikinn þar sem einn ölvaður stuðningsmaður hafði hlaupið inn á völlinn.

Hann virtist vera að leita að Cristiano Ronaldo, leikmanni Juventus, og vildi fá að ræða við Portúgalann.

Öryggisverðir voru ekki lengi að klófesta manninn og fylgdu honum af vellinum og er hann nú í töluverðu veseni.

Það var þó ekki áður en þessi ágæti maður fékk að taka í hönd Ronaldo sem virtist þó ekki vera of hrifinn af þessari tilraun.

Mynd af því má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag neitaði að svara spurningum frá þremur miðlum

Ten Hag neitaði að svara spurningum frá þremur miðlum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Í gær

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða
433Sport
Í gær

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid