fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Braut samningsreglur og var rekinn – Þarf að borga félaginu risaupphæð

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. október 2018 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sunderland á Englandi hefur staðfest það að félagið hafi náð samkomulagi við miðjumanninn Didier Ndong.

Ndong var látinn fara frá Sunderland á dögunum eftir að hafa skrópað á æfingar hjá félaginu í sumar.

Ndong braut samningsreglur en hann var keyptur til félagsins árið 2016 frá Lorient fyrir 13,6 milljónir punda.

Hann spilaði alls 49 leiki fyrir félagið en Sunderland hefur undanfarin tvö ár fallið niður um deild.

Sunderland staðfesti það í gær að samkomulag væri í höfn að Ndong myndi borga félaginu til baka eftir að hafa brotið reglur á samningi.

Ekki er gefið upp hversu há upphæðin er en talað er um að leikmaðurinn þurfi að greiða fjórar milljónir punda til baka.

Það þarf hann að gera um leið og hann finnur sér nýtt félag en hann er samningslaus eins og staðan er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag neitaði að svara spurningum frá þremur miðlum

Ten Hag neitaði að svara spurningum frá þremur miðlum
433Sport
Í gær

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Sérfræðingurinn í heimsókn

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Sérfræðingurinn í heimsókn
433Sport
Í gær

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða