fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Fangelsi eða borga meðlag? – Fyrrum leikmaður Tottenham í veseni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. október 2018 09:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie O´Hara fyrrum miðjumaður Tottenham er í vandræðum eftir að hafa sleppt því að borga meðlag í talsverðan tíma.

Hann leikur í dag með Billericay Town í utandeildinni en O´Hara er 32 ára gamall og var mikið efni.

Hann hætti með Danielle Lloyd, sem var eiginkona hans fyrir nokkrum árum. Hún er fræg fyrirsæta á Englandi.

Þau hafa átt í deilum um það hversu stóran hluta Loyd á að fá frá O´Hara og tekjum hans.

O’Hara hefur ákveðið að sleppa því að greiða henni meðlag á meðan deilurnar eru og skuldar hann nu 27 þúsund pund í meðlag.

Ef O’Hara fer ekki að gera upp skuld sína mun hann á endanum þurfa að fara í fangelsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Í gær

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir