fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Christensen framlengir við Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andreas Christensen, varnarmaður Chelsea hefur framlengt samning sinn við enska félagið en þetta var tilkynnt í kvöld.

Samningurinn er til næstu fjögurra ára og verður hann því hjá félaginu til ársins 2022 í það minnsta.

Hann kom til félagsins árið 2012, þá aðeins 15 ára gamall en hann hefur verið fastamaður í vörninni á þessari leiktíð.

Hann hefur spilað 22 leiki og tók sæti David Luiz í miðri vörninni eftir að liðið tapaði fyrir Roma í Meistaradeildinni, fyrr í haust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Í gær

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð
433Sport
Í gær

Segir að Rashford sé með ótrúlegan umboðsmann

Segir að Rashford sé með ótrúlegan umboðsmann