fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Aguero tryggði City sigur á Bristol með marki í uppbótartíma

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2018 21:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 2 – 1 Bristol City
0-1 Bobby Reid (víti 44′)
1-1 Kevin de Bruyne (55′)
2-1 Sergio Aguero (92′)

Manchester City tók á móti Bristol City í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska Deildarbikarsins í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri City.

Bobby Reid kom gestunum yfir með marki úr vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks og staðan því 1-0 í leikhléi.

Kevin de Bruyne jafnaði metin fyrir City í upphafi síðari hálfleiks áður en Sergio Aguero skoraði sigurmark leiksins í uppbótartóma og lokatölur því 2-1 fyrir City.

Hörður Björgvin Magnússon var í byrjunarliði Bristol í kvöld en var skipt af velli á 73. mínútu en liðin mætast aftur þann 24. janúar næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bayern komið á fullt í viðræður vegna Nkunku

Bayern komið á fullt í viðræður vegna Nkunku
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar
433Sport
Í gær

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“
433Sport
Í gær

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar