Tottenham tók á móti Manchester United í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna.
Það var Christian Eriksen sem kom Tottenham yfir í upphafi leiks og Phil Jones skoraði svo sjálfsmark um miðjan fyrri hálfleikinn og niðurstaðan því 2-0 sigur Tottenham.
Einkunnir úr leiknum frá Mirror má sjá hér fyrir neðan.
Tottenham:
Lloris 7
Trippier 7
Sanchez 7
Vertonghen 7
Davies 7
Dier 7
Dembele 8
Eriksen 9 – Maður leiksins
Alli 7
Son 8
Kane 8
United:
De Gea 7
Valencia 6
Smalling 5
Jones 4
Young 6
Pogba 4
Matic 5
Martial 5
Lingard 5
Sanchez 6
Lukaku 5