fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433

Antonio Conte: Knattspyrna er flókin íþrótt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. janúar 2018 22:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tók á móti Bournemouth í ensku úrvaldeildinni í kvöld en leiknum lauk með 3-0 sigri gestanna.

Það voru þeir Callum Wilson, Junior Stanislas og Nathan Ake sem skoruðu mörk gestanna í kvöld en þau komu öll í síðari hálfleik.

Antonio Conte, stjóri Chelsea var vægast sagt pirraður í leikslok.

„Þeir áttu sigurinn skilið og ég segi það í hreinskilni. Við vorum í vandræðum allan leikinn, líka í fyrri hálfleik þegar staðan var markalaus,“ sagði stjórinn.

„Við vorum í vandræðum og það eru margar ástæður fyrir því. Núna þurfum við að byrja upp á nýtt.“

„Þetta voru slæm úrslit og við sættum okkur við það. Knattspyrna er flókin íþrótt, við þurfum að halda áfram að berjast og ná í þau stig sem í boði eru,“ sagði hann að lokum.

Tilboð á gluggadegi Fótboltaspilið Beint í mark er á sérstöku tilboði í dag á gluggadegi, nýttu tækifærið og keyptu þetta frábæra spil með því að smella hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ