fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433

Verður fyrrum stjóri Barcelona næsti stjóri Chelsea?

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 28. janúar 2018 13:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Enrique, fyrrum stjóri Barcelona er sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Chelsea þessa dagana.

Antonio Conte, stjóri liðsins þykir valtur í sessi en hann hefur verið duglegur að gagnrýna forráðamenn félagsins fyrir leikmannakaup liðsins að undanförnu.

Conte fékk ekki að styrkja hópinn eins og hann vildi í sumar og þá gaf hann það í skyn á dögunum að hann fengi ekki að stjórna miklu þegar kæmi að leikmannakaupum liðsins.

Roman Abramovich, eigandi Chelsea er sagður vera að missa þolinmæðina gagnvart stjóranum og íhugar nú að láta hann fara í sumar.

Enrique lét af störfum sem stjóri Barcelona síðasta sumar en hann vann allt sem hægt var að vinna á tíma sínum þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433
Í gær

Þægilegt fyrir Víking gegn bikarmeisturunum

Þægilegt fyrir Víking gegn bikarmeisturunum
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin