fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433

Þetta er ein af ástæðum þess að Aubameyang vill fara til Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 28. janúar 2018 10:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Dortmund er sterklega orðaður við Arsenal þessa dagana.

Enska félagið hefur lagt fram þrjú tilboð í hann en Dortmund hefur hafnað þeim öllum.

Þýska félagið vill fá 60 milljónir punda fyrir hann en ein af ástæðum þess, að Aubameyang vill komast til Arsenal er Arsene Wenger.

Faðir Aubameyang var knattspyrnumaður líka og spilaði m.a fyrir Laval, Le Havre og Toulouse á ferlinum, þá á hann líka 80 landsleiki að baki fyrir Gabon.

Faðir hans hefur alla tíð verið mikill aðdáandi Arsene Wenger og telur að það muni gera syni sínum gott að spila fyrir franska stjórann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433
Í gær

Þægilegt fyrir Víking gegn bikarmeisturunum

Þægilegt fyrir Víking gegn bikarmeisturunum
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin