fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433

Byrjunarlið Chelsea og Newcastle – Batshuayi og Pedro byrja

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 28. janúar 2018 12:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tekur á móti Newcastle í enska FA-bikarnum í dag klukkan 13:30 og eru byrjunarliðin klár.

Heimamenn hafa verið á góðu róli að undanförnu en liðið þurfti tvo leiki gegn Norwich til þess að komast áfram í 4. umferð keppninnar.

Newcastle vann 3-1 sigur á Luton í 3. umferðinni en liðinu hefur ekki gengið vel í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og situr í fimmtánda sæti deildarinnar, einu stigi frá fallsæti.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

Chelsea: Caballero, Rudiger, Christensen, Cahill, Zappacosta, Drinkwater, Kante, Alonso, Pedro, Hazard, Batshuayi

Newcastle: Darlow, Manquillo, Mbemba, Lascelles, Clark, Haidara, Shelvey, Saivet, Hayden, Ritchie, Gayle

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433
Í gær

Þægilegt fyrir Víking gegn bikarmeisturunum

Þægilegt fyrir Víking gegn bikarmeisturunum
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin