fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433

Klopp getur ekki gefið Sturridge nein loforð

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 27. janúar 2018 10:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Sturridge, framherji Liverpool hefur verið sterklega orðaður við brottför frá félaginu í janúarglugganum.

Inter Milan hefur áhuga á honum, líkt og Sevilla en hann er einn af launahæstu leikmönnum Liverpool.

Hann hefur ekki átt fast sæti í liði Liverpool síðan Jurgen Klopp tók við liðinu árið 2015.

Sturridge vill yfirgefa Liverpool til þess að fá að spila reglulega en hann vill fara með Englandi á HM í sumar.

Klopp vill halda Sturridge en getur ekki gefið leikmanninum nein loforð um það að hann sé að fara spila allar mínútur hjá félaginu.

Þýski stjórinn virðist ekki hafa trú á Sturridge sem virðist einfaldega ekki henta í hápressuna sem Klopp vill spila.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí