fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433

Hörmulegt gengi Jurgen Klopp í enska FA-bikarnum

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 27. janúar 2018 22:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tók á móti WBA í enska FA-bikarnum í kvöld en leiknum lauk með 3-2 sigri gestanna.

Það voru þeir Roberto Firmino og Mohamed Salah sem skoruðu mörk Liverpool í leiknum en Jay Rodriguez og Joel Matip sáu um markaskorun WBA í kvöld.

Jurgen Klopp tók við liðinu í október af Brendan Rodgers og var þetta því í þriðja skiptið sem hann fellur úr leik í enska FA-bikarnum.

Hann hefur aldrei farið lengra með liðið en 32-liða úrslit sem er ekki góður árangur en þetta var annar tapleikur liðsins í röð á stuttum tíma.

2015/16: Liverpool tapar fyrir West Ham í 4. umferð
2016/17: Liverpool tapar fyrir Wolves í 4. umferð
2017/18: Liverpool tapar fyrir WBA í 4. umferð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433
Í gær

Þægilegt fyrir Víking gegn bikarmeisturunum

Þægilegt fyrir Víking gegn bikarmeisturunum
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin