Liverpool tók á móti WBA í enska FA-bikarnum í kvöld en leiknum lauk með 3-2 sigri gestanna.
Það voru þeir Roberto Firmino og Mohamed Salah sem skoruðu mörk Liverpool í leiknum en Jay Rodriguez og Joel Matip sáu um markaskorun WBa í kvöld.
Einkunnir úr leiknum frá Sky Sports má sjá hér fyrir neðan.
Liverpool: Mignolet (5), Alexander-Arnold (6), Matip (5), Van Dijk (6), Moreno (5), Can (5), Wijnaldum (6), Oxlade-Chamberlain (5), Mane (5), Salah (6), Firmino (7)
Varamenn: Milner (6), Henderson (6), Ings (6)
West Brom: Foster (8), Nyom (6), Evans (8), Dawson (7), Gibbs (6), Krychowiak (7), Barry (6), Livermore (6), Robson-Kanu (5), Brunt (7), Rodriguez (9)
Varamenn: Hegazi (8), Phillips (6),