Gary Lineker telur að lykilmenn Tottenham gætu yfirgefið félagið.
Harry Kane og Dele Alli hafa verið orðaður við brottför frá Tottenham.
„Tottenham verður að bjóða þessum leikmönnum betri samning,“ sagði hann.
„Þeir verða að borga þeim sömu laun og bestu leikmenn deildarinnar eru að fá ef þeir vilja halda þeim,“ sagði hann að lokum.