fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Líkir Jesse Lingard við Iniesta

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. janúar 2018 16:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rene Meulensteen fyrrum þjálfari Manchester United líkir Jesse Lingard við Andres Iniesta.

Meulensteen segir að hann hafi séð svipaða hæfileika í Lingard og hann sá í Iniesta.

,,Ég sá svo marga svipaða hluti í leik þeirra, ég taldi Jesse alltaf vera ensku útgáfuna af Andres Iniesta,“ sagði Meulensteen.

,,Hann finnur svæðin, hann er alltaf á hreyfingu og er mjög góður í löppunum. Jesse er byrjaður að skora mikilvæg mörk líka.“

,,Það væri hægt að fljúga Jesse til Barcelona og láta hann í stöðu Iniesta, hann myndi smellpassa þar inn um leið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz