fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Leikmaður PSG sagður hafa hafnað Liverpool og Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. janúar 2018 09:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Javier Pastore, miðjumaður PSG er sagður hafa hafnað Liverpool og Tottenham en það er Gianluca Di Marzio sem greinir frá þessu.

Samkvæmt Di Marzio lögðu félögin fram tilboð í leikmanninn sem PSG samþykkti en það var í kringum 30 milljónir evra.

Leikmaðurinn vill hins vegar ekki fara í ensku úrvalsdeildina en hann hefur ekki átt fast sæti í liði PSG á þessari leiktíð.

Hann kom til PSG frá Palermo árið 2011 en hefur aldrei náð að vinna sér inn fast sæti í liðinu.

Inter Milan er sagt áhugasamt um leikmanninn og vill hann sjálfur komast aftur til Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega