fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Jose Mourinho fékk 170 milljóna króna launahækkun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. janúar 2018 17:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United fékk góða launahækkun þegar hann skrifaði undir nýjan samning í gær.

Mourinho var með 13,8 milljónir punda á ári en er nú með 15 milljónir punda á ári. Hann fékk því 170 milljóna króna launahækkun á ári.

Samningurinn gildir til ársins 2020 og er með möguleika á árs framleningu, í það minnsta.

Hann verður því hjá félaginu næstu þrjú árin en hann tók við liðinu af Louis van Gaal sumarið 2016.

Undir hans stjórn vann liðið m.a Evrópdeildina á síðustu leiktíð og þá varð liðið einnig enskur Deildarbikarmeistari.

United situr í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 53 stig, 12 stigum á eftir Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz