fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433

Jón Daði byrjaði er Reading datt úr leik

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. janúar 2018 21:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Reading er liðið heimsótti Sheffield Wednesday í enska bikarnum í kvöld.

Jón Daði skaut Reading áfram í síðustu umferð með þrennu gegn Stevenage.

Jón og félagar áttu hins vegar aldrei séns í kvöld en Sheffield vann 3-1 sigur á heimavelli.

Jón Daði lék allan leikinn i sóknarlínu Reading en tókst ekki að koma sér á blað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum