fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433

Rúrik til Sand­hausen

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2018 14:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúrik Gíslason hefur samið við Sand­hausen í næst efstu deild Þýskalands. Mbl.is segir frá.

Rúrik gerir samning út tímabil við Sand­hausen og er laus allra mála hjá Nurnberg.

,,Ég er afar ánægður með þessi skipti og mér líst virki­lega vel á Sand­hausen. Þetta er ekki sögu­fræg­asta fé­lag í Þýskalandi en það er á sínu sjötta tíma­bili í þess­ari deild, virðist vera að bæta sig og er aðeins tveim­ur sæt­um á eft­ir Nürn­berg í deild­inni,“
sagði Rúrik Gísla­son landsliðsmaður í knatt­spyrnu við mbl.is í dag

Rúrik hefur verið í landsliðshópi Íslands síðustu mánuði og er með þessu að auka möguleika sína á því að komast á HM í Rússlandi.

Rúrik fékk ekki mörg tækifæri hjá Nurnberg en vonast eftir meiri spilatíma hjá Sand­hausen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekkert til í fréttum um leikmann United

Ekkert til í fréttum um leikmann United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tottenham búið að semja um kaupverð á enska landsliðsmanninum – Gæti tekið einhverja daga að fara í gegn

Tottenham búið að semja um kaupverð á enska landsliðsmanninum – Gæti tekið einhverja daga að fara í gegn