fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433

Þessir tveir markverðir eru á óskalista Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2018 11:10

Markvörðurinn Jan Oblak situr í fyrsta sæti listans

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir stuðningsmenn Liverpool virðast fagna því að Jurgen Klopp stjóri félagsins hafi áttað sig á því að markvarðarstaðan er staða sem þarf að bæta.

Simon Mignolet hefur varið markið með ágætum en ekki komið sér í fremstu röð.

Loris Karius er mistækur og eins og staðan er í dag virðist hann ekki vera klár í slaginn.

Paul Joyce blaðamaður Times sem oft er með hlutina tengda Liverpool á hreinu segir Klopp vilja fá inn nýjan markvörð.

Joyce segir að tvö nöfn séu á lista Klopp þegar kemur að nýjum markverði. Líklegast er að slíka kaup fari í gegn í sumar.

Um er að ræða Jan Oblak markvörð Atletico Madrid sem er í fremstu röð, þá er Alisson markvörður Roma og Brasilíu einnig sagður á lista Klopp

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz