fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433

Carragher telur að Mourinho hafi ekki þolinmæði fyrir Martial

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2018 09:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher sérfræðingur Sky Sports telur að Manchester United sé að reyna að kaupa Alexis Sanchez vegna þess að Jose Mourinho hafi misst þolinmæðina.

Carragher telur að Mourinho hafi ekki lengur þolinmæði fyrir Anthony Martial sem hefur spilað vel í vetur.

Eftir erfitt fyrsta tímabil hefur Martial fest sig í sessi hjá Mourinho og er nú farinn að byrja flesta stóra leiki.

,,Oft vill maður sjá meira frá Martial, maður sér hæfileikana og gæðin sem hann hefur,“ sagði Carragher.

,,Ef einhver ætti að óttast komu Alexis Sanchez, þá er það hann. Hann verður hluti af hópnum en maður heldur að þetta verði erfitt fyrir hann með komu Sanchez.“

,,Þetta hefur ekki komið hjá honum og ég held að Jose Mourinho hafi misst þolinmæðina, þess vegna gerist það upp úr engu að Sanchez er á lista United. Mourinho er að segja að hann vilji meira úr þessari stöðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu