fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433

Ástæðan fyrir því að Rashford sagði Lingard að drífa sig af velli í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2018 16:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tók á móti Stoke City í ensku úrvalsdeildinni í gærdag en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna.

Antonio Valencia kom United yfir snemma leiks áður en Anthony Martial tvöfaldaði forystu United á 38. mínútu og staðan því 2-0 í hálfleik.

Romelu Lukaku gerði svo út um leikinn á 72. mínútu og lokatölur því 3-0 fyrir heimamenn.

Marcus Rashford kom inná í gær á 80. mínútu fyrir Jesse Lingard en sá fyrrnefndi bað Lingard um að drífa sig af velli.

„Drífðu þig, það er skít kalt hérna,“ sagði Rashford við Lingard en ummælin hafa vakið mikla kátínu hjá stuðningsmönnum United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert maður leiksins – Sjáðu laglegt mark hans í kvöld

Albert maður leiksins – Sjáðu laglegt mark hans í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ
433Sport
Í gær

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Í gær

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin