fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

Wenger: Mál Sanchez skýrist á næstunni

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 14. janúar 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það er óvissa með mál hans, það hefur ekki nein ákvörðun verið tekinn. Ég skildi hann því eftir heima,“ sagði Arsene Wenger stjóri Arsenal um þá ákvörðun að hafa Alexis Sanchez ekki í hóp í dag.

Sanchez er sagður á förum frá Arsenal og berjast Manchester City og United um hann.

Ensk götublöð telja meiri líkur á því að Sanchez fari til United.

,,Málið skýrist á næstunni en ekki lesa of mikið í þetta, ég veit ekki hvernig þetta fer.“

,,Maður einbeitir sér að þeim leikmönnum sem eru á vellinum og gera vel fyrir félagið.“

Wenger var spurður að því hvort hann gæti svarað því hvert Sanchez færi. ,,Nei,“ sagði sá franski.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið