fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Mynd: Hverju var Conte að hvísla að Sanchez?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2018 10:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tók á móti Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska Deildarbikarsins í gær en leiknum lauk með markalausu jafntefli.

Gestirnir vildu fá vítaspyrnu í fyrri hálfleik en eftir að Martin Atkinson, dómari leiksins hafði skoðað atvikið var ákveðið að dæma ekki víti.

Heimamenn voru svo sterkari aðilinn í síðari hálfleik og fékk Andreas Christensen algjört dauðafæri en inn vildi boltinn ekki og niðurstaðan því markalaust jafntefli.

Liðin mætast í seinni undanúrslitaleiknum þann 24. janúar næstkomandi og þá kemur í ljóst hvort liðið fer áfram í úrslitaleikinn.

Það vakti athygli fyrir leik þegar Antonio Conte var að hvísla einhverju að Alexis Sanchez leikmanni Arsenal. Var hann að biðja hann um að koma til félagsins?

Mynd af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum
433Sport
Í gær

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur