fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Forsetinn mætir ekki á leik Íslands og Argentínu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2018 10:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Th Jóhannesson, forseti Íslands elskar íþróttir og reynir að mæta á eins marga landsleiki og hann getur.

Guðni verður hins vegar ekki mættur á leik Íslands og Argentínu á HM 16 júní. Vísir.is segir frá.

„Forseti fylgist að sjálfsögðu með leik karlalandsliðsins í Rússlandi þann 16. júní – en héðan að heiman því hann á ekki heimangengt á leikinn sjálfan vegna anna,“
segir Örnólfur Thorsson ritari forseta í fyrirspurn Vísis.

Ástæðan er sú að 17 júní er daginn eftir en þá hefur Guðni Th skyldum að gegna hér heima.

Líklegt er að Guðni mæti þó út en Íslands leikur gegn Nígeríu og Króatíu skömmu eftir leikinn gegn Argentínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United var til í að selja en Sancho neitar að fara

United var til í að selja en Sancho neitar að fara
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Árangur Amorim sá versti í 16 ár

Árangur Amorim sá versti í 16 ár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Í gær

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA