fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Alonso vill stýra Liverpool í framtíðinni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2018 17:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xabi Alonso, fyrrum miðjumaður Liverpool hefur áhuga á því að stýra liðinu í framtíðinni.

Alonso er nú að taka þjálfararéttindi UEFA en hann hefur m.a spilað með Liverpool, Bayern Munich og Real Madrid á ferlinum.

Stuðningsmenn Liverpool voru afar svekktir þegar að Alonso fór til Real Madrid á sínum tíma en hann er ennþá mjög vinsæll hjá stuðningsmönnum félagsins.

„Fyrst þarf ég að sanna mig og undirbúa mig en ég sé ekki af hverju ég ætti ekki að geta stýrt stóru liði í framtíðinni,“ sagði Alonso.

„Ég hef mikla tengingu við Liverpool og það yrði ákveðin draumur að stýra liðinu í framtíðinni,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard