fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Lukaku íhugar að fara í mál við eiganda Everton eftir ummæli hans

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2018 14:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Farhad Moshiri eigandi Everton segir að félagið hafi gert allt til þess að halda Romelu Lukaku hjá félaginu.

Lukaku gekk í raðir Manchester United í sumar en allt stefndi í að hann færi til Chelsea. Lukaku hafði hitt fengið vúdu skilaboð sem sögðu honum að fara til Chelsea að sögn Moshiri.

,,Ef ég segi ykkur hvað við buðum Lukaku þá mynduð þið ekki trúa mér,“ sagði Moshiri á fundi með stuðningsmönnum í gær.

,,Umboðsmaður hans var mættur á æfingasvæðið að klára allt en leikmaðurinn var í Afríku þar sem spákona sagði honum að hann yrði að fara til Chelsea.“

Nú íhugar Lukaku að fara í mál við Moshiri og segir þetta vera tóma steypu.

,,Lukaku er kaþólskur og vúdú er ekki hluti af hans lífi eða trú, hann hafði ekki neina trú á Everton og verkefni Moshiri. Hann vild vegna þess ekki skrifa undir nýjan samning,“ sagði talsmaður Lukaku g sagði hann framherjann nú íhuga málsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“