fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

Eigandi Everton: Spákona sagði Lukaku að fara til Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2018 09:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Farhad Moshiri eigandi Everton segir að félagið hafi gert allt til þess að halda Romelu Lukaku hjá félaginu.

Lukaku gekk í raðir Manchester United í sumar en allt stefndi í að hann færi til Chelsea.

Lukaku hafði hitt spákonu sem sagði honum að ganga í raðir Chelsea.

,,Ef ég segi ykkur hvað við buðum Lukaku þá mynduð þið ekki trúa mér,“ sagði Moshiri á fundi með stuðningsmönnum í gær.

,,Umboðsmaður hans var mættur á æfingasvæðið að klára allt en leikmaðurinn var í Afríku þar sem spákona sagi honum að hann yrði að fara til Chelsea.“

,,Vandamálið með Lukaku var ekki fjárhagslega, svo lengi sem ég er stærsti eigandinn hérna verða fjárhagsleg vandamál ekki til staðar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar