fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Chamberlain braut reglu Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2018 09:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Oxlade-Chamberlain leikmaður Liverpool braut reglu sem Jurgen Klopp hafði sett hjá félaginu.

Chamberlain var ekki kominn til félagsins þegar þýski stjórinn setti regluna.

Reglan er sú að leikmenn Liverpool eiga ekki að koma við This is Anfield skiltið.

Kantmaðurinn sem kom frá Arsenal síðasta sumar ákvað hins vegar að snerta skiltið fyrir leik gegn Everton á föstudag.

Klopp vill að skiltið verði ekki snert fyrr en leikmenn Liverpool vinnur titla.

,,Ég hef sagt leikmönnum að snerta ekki skiltið fyrr en þeir vinna eitthvað, þetta snýst um virðingu,“ sagði Chamberlain.

Mynd af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“