fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Arsene Wenger: Þetta tók of langan tíma

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2018 22:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tók á móti Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska Deildarbikarsins í kvöld en leiknum lauk með markalausu jafntefli.

Heimamenn voru sterkari aðilinn í leiknum og fékk Andreas Christensen besta færi leiksins í síðari hálfleik en inn vildi boltinn ekki og niðurstaðan því markalaust jafntefli eins og áður sagði.

Arsene Wenger, stjóri Arsenal var sáttur með sína menn í kvöld en hefði viljað skora mark.

„Það var mikil samstaða í liðinu í kvöld og við gáfum ekki mörg færi á okkur. Ég er ánægður með hugarfar leikmanna minna í kvöld,“ sagði Wenger eftir leik.

„Ég vildi sjá stöðugleika hjá mínu liði og auðvitað vildum við skora og við vorum nálægt því. Atvikið með Moses var skoðað og það var ekkert dæmt og ég virði það.“

„VAR tæknin tók of langan tíma fannst mér, þetta þarf að gerast hraðar,“ sagði stjórinn að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum
433Sport
Í gær

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur