fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Blikar tryggðu sér Evrópusæti – Gunnleifur fékk rautt

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. september 2018 21:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir 0-3 Breiðablik
0-1 Thomas Mikkelsen(víti, 27′)
0-2 Jonathan Hendrickx(43′)
0-3 Aron Bjarnason(57′)

Breiðablik hefur tryggt sér sæti í Evrópudeildinni fyrir næsta tímabil en liðið náði því í kvöld.

Blikar heimsóttu lið Fylkis í 20. umferð sumarsins stuttu eftir að hafa tapað úrslitaleik bikarsins gegn Stjörnunni.

Blikar voru gríðarlega öflugir í kvöld og leiddu 2-0 í leikhléi. Thomas Mikkelsen og Jonathan Hendrickx gerðu mörkin.

Aron Bjarnason kláraði leikinn svo alveg fyrir Blika í síðari hálfleik og fagnar liðið góðum 3-0 sigri.

Blikar urðu fyrir áfalli undir lok leiksins er markvörðurinn Gunnleifur Vignir Gunnleifsson fékk að líta beint rautt spjald.

Ragnar Bragi Sveinsson var sloppinn í gegn og var Gunnleifur of seinn og tók hann niður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Í gær

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir