fbpx
Laugardagur 21.september 2024
433

Klopp: Neymar er í heimsklassa en hann er ekki varnarmaður

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. september 2018 21:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool á Englandi, var hæstánægður með sína menn í kvöld eftir 3-2 sigur á Paris Saint-Germain.

Boðið var upp á afar fjörugan leik á Anfield en Liverpool vann sigur eftir mark Roberto Firmino í uppbótartíma.

,,Þetta var góður fótboltaleikur og það var mikilvægt fyrir okkur að byrja vel. Þeir eru svo sterkir og góðir með boltann,“ sagði Klopp.

,,Þeir breyttu leikkerfinu aðeins og við bjuggumst við því og hugsuðum ekki of mikið út í það. Þeir settu Neymar vinstra megin sem var ekki slæm hugmynd.“

,,Við gerðum mjög vel og hlupum mikið á vellinum og lokuðum svæðum. Við leyfðum þeim að hlaupa aðeins um.“

,,Við reyndum að nota hægri vænginn mikið, Neymar er heimsklassa leikmaður en hann er ekki varnarmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur minnist Svanfríðar sem féll frá í síðustu viku – „Vann þar frábært starf að hagsmunamálum kvenna“

Þorvaldur minnist Svanfríðar sem féll frá í síðustu viku – „Vann þar frábært starf að hagsmunamálum kvenna“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfest að Evrópuleikir Víkinga fara fram í Kópavogi

Staðfest að Evrópuleikir Víkinga fara fram í Kópavogi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu stórkostlega vörslu Raya sem tryggði Arsenal stig

Sjáðu stórkostlega vörslu Raya sem tryggði Arsenal stig
433Sport
Í gær

Er í hlutverki sem ráðgjafi en segist ráða öllu sem fer fram hjá félaginu

Er í hlutverki sem ráðgjafi en segist ráða öllu sem fer fram hjá félaginu