fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Logi Geirsson botnar ekkert í því af hverju þessi leikmaður er ekki í A-landsliðinu – ,,Þetta er okkar Messi“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. september 2018 12:59

Logi Geirsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Logi Geirsson fyrrum landsliðsmaður í handbolta botnar ekkert í því af hverju Erik Hamren valdi ekki Albert Guðmundsson í A-landsliðshópinn.

Albert var öflugur í verkefni með U21 árs landsliðinu en Hamren taldi sig ekki hafa not fyrir hann í leikjunum gegn Sviss og Belgíu.

Albert sem er fæddur árið 1997 var í HM hópi Íslands og kom við sögu í síðasta leiknum gegn Króatíu.

,,Sá Albert Guðmundsson spila með U-21. Þvílíkir hæfileikar?, hvernig getur hann ekki verið starter í A-Liðinu? Skil það ekki! Gæinn er settur inn á fótboltavöll og hann raðar inn mörkum og er betri á boltann en allir aðrir,“ skrifar Logi á Twitter.

Logi segir að Albert sé Messi okkar Íslendingar og birtir myndband með því. ,,Þetta er okkar Messi,“ skrifar Logi og birtir myndbandið hér að neðan.

,,Ég er enginn sérfræðingur í fótbolta en sé mjög greinilega þá sem hafa þetta EXTRA. Jói Berg, Gylfi, Birkir og fleiri eru flottir á boltann en þessi er bara með eitthvað annað element. Horfðu á videoin af honum á youtube. Rosalegt auga og finish,“ segir Logi einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Í gær

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Í gær

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal