fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433

Svona fór síðast þegar Ísland og Belgía mættust – Sjáðu mörkin úr leiknum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 13:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla mætir Belgíu á þriðjudag í öðrum leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. Um er að ræða fyrsta heimaleik liðsins í keppninni og þann fyrsta undir stjórn Erik Hamrén.

Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst klukkan 18:45.

Liðin mættust síðast árið 2014 en um var að ræða æfingaleik sem fram fór í Brussel.

Þar unnu Belgar 3-1 sigur en Alfreð Finnbogason sem ekki verður með í kvöld skoraði markið.

Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breiðablik valtaði yfir Albanina

Breiðablik valtaði yfir Albanina
433Sport
Í gær

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Í gær

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann