Alisson Becker, markvörður Liverpool, gerði sig sekan um hörmuleg mistök í dag er liðið mætti Leicester.
Alisson hafði ekki fengið á sig mark fyrir leikinn í dag en Liverpool hafði betur 2-1 á útivelli.
Mark Leicester skrifast algjörlega á Alisson sem var allt of hugaður með boltann í eigin vítateig.
Kelechi Iheanacho tók boltann bara af Alisson áður en hann gaf fyrir og úr varð mark.
Myndband af þessu má sjá hér.
‘Alisson is better than David De Gea.’ ? pic.twitter.com/WZlvXrfjpu
— Ryan. ? (@Vintage_Utd) 1 September 2018