fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Klopp: Alisson er engin lausn fyrir okkur, hann er möguleiki

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. september 2018 15:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, ræddi markvörðinn Alisson eftir leik liðsins við Leicester City í dag.

Alisson gerði sig sekan um slæm mistök í 2-1 sigri Liverpool er hann reyndi að sóla Kelechi Iheanacho í eigin vítateig en tapaði boltanum.

Rachid Ghezzal skoraði eftir þessi mistök Brasilíumannsins en Klopp segir að nú geti menn horft fram á við.

,,Þetta voru mistök hjá Alisson. Enginn markvörður ætti að reyna þetta í þessari stöðu,” sagði Klopp.

,,Viðbrögðin hans voru góð. Við notuðum hann í betri stöðum eftir mistökin. Stuðningsmenn reyndu að gera hann stressaðan en hann var ekki stressaður. Þetta þurfti að gerast svo þetta gerist ekki aftur.”

,,Ég sagði við hann að þetta væri besti leikurinn til að gera þetta í því við unnum. Við læærum af þessu.”

,,Ég sagði við strákana að nota hann ekki á röngum tímapunkti. Hann er engin lausn fyrir okkur, hann er möguleiki.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“