fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433

Crouch ósammála Shearer – Segir að þetta sé besti erlendi leikmaður í sögu Englands

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. ágúst 2018 20:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Shearer, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi, vill meina að Sergio Aguero sé besti erlendi leikmaðurinn í sögu Englands.

Shearer lét þessi orð falla eftir 6-1 sigur Manchester City á Huddersfield um helgina þar sem Aguero skoraði þrennu.

Framherji Stoke, Peter Crouch, er þó ekki sammála Shearer og nefnir frekar fyrrum framherja Arsenal, Thierry Henry.

,,Að tala um hann sem besta erlenda leikmanninn sem við höfum séð? Nei, það er að fara of langt,“ sagði Crouch.

,,Ég sá Alan Shearer tala um Aguero þannig í vikunni, eins mikið og ég virði Alan þá get ég ekki verið sammála. Ég myndi velja Thierry Henry.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool