fbpx
Laugardagur 21.september 2024
433

Vildi fá Conte í Championship-deildina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. ágúst 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrea Radrizzani, eigandi Leeds United á Englandi, reyndi að fá mörg stór nöfn til að taka við liðinu í sumar.

Marcelo Bielsa tók óvænt við Leeds eftir síðustu leiktíð en hann hefur stýrt mörgum góðum liðum á ferlinum.

Antonio Conte, fyrrum stjóri Chelsea, Claudio Ranieri, fyrrum stjóri Leicester og Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belga voru einnig á lista liðsins.

,,Conte var með honum á listanum okkar og þá hefðum við bókað tryggt okkur sæti í úrvalsdeildinni,“ sagði Radrizzani.

,,Ég hefði jafnvel boðið honum 20 milljónir evra. Ég ræddi við Ranieri sem var hrifinn af okkar áhuga en hann var að bíða eftir símtali frá liði í efstu deild.“

,,Ég ræddi við Martinez en belgíska landsliðið kom í veg fyrir það. Eftir það þá ræddi ég við yfirmann knattspyrnumála, Victor Orta og hann sagði að Bielsa væri fullkominn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur minnist Svanfríðar sem féll frá í síðustu viku – „Vann þar frábært starf að hagsmunamálum kvenna“

Þorvaldur minnist Svanfríðar sem féll frá í síðustu viku – „Vann þar frábært starf að hagsmunamálum kvenna“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfest að Evrópuleikir Víkinga fara fram í Kópavogi

Staðfest að Evrópuleikir Víkinga fara fram í Kópavogi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu stórkostlega vörslu Raya sem tryggði Arsenal stig

Sjáðu stórkostlega vörslu Raya sem tryggði Arsenal stig
433Sport
Í gær

Er í hlutverki sem ráðgjafi en segist ráða öllu sem fer fram hjá félaginu

Er í hlutverki sem ráðgjafi en segist ráða öllu sem fer fram hjá félaginu