fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Misstu mögulega ‘besta markvörð heims’ í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. ágúst 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eusebio Di Francesco, stjóri Roma á Ítalíu, segir að félagið hafi mögulega misst ‘besta markvörð heims’ í sumar.

Roma seldi markvörðinn Alisson til Liverpool og keypti Svíann Robin Olsen frá FC Kaupmannahöfn í staðinn.

Di Francesco segir að það sé ekki auðvelt að fylla skarð Alisson sem stóð sig frábærlega á síðustu leiktíð.

,,Það er ekki auðvelt að finna mann í stað Alisson sem er mögulega besti markvörður heims,“ sagði Di Francesco.

,,Robin sýndi gæði sín á heimsmeistaramótinu í sumar. Hann er tilbúinn og verður í markinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Í gær

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir