fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Forseti Real hringdi í Ed Woodward

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. ágúst 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florentino Perez, forseti Real Madrid, hringdi í Ed Woodward, stjórnarformann Manchester United fyrir nokkrum vikum.

The Times greinir frá þessu en Perez tjáði Woodward það að félagið væri að kaupa Thibaut Courtois frá Chelsea.

Courtois skrifaði undir samning við Real á dögunum en hann vildi mikið komast aftur til Spánar.

Real hafði fyrir það sýnt David de Gea, markverði United, áhuga en hann hefur lengi verið á óskalistanum.

Perez tjáði Woodward það að sá eltingarleikur væri nú búinn og að Courtois yrði í markinu næstu árin.

United telur nú að De Gea muni skrifa undir nýjan langtímasamning við félagið en hann er 27 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Í gær

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir