fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433

Watford sendir inn kvörtun vegna Everton – Reyndu að stela þjálfaranum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. júlí 2018 16:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Watford á Englandi hefur sent kvörtun til ensku úrvalsdeildarinnar eftir ráðningu Everton á Portúgalanum Marco Silva.

Watford kvartar yfir því hvernig Everton reyndi ólöglega að ráða Silva sem nýjan stjóra liðsins á meðan hann var enn við stjórnvölin hjá Watford.

Silva var mikið orðaður við Everton á síðustu leiktíð en gengið hjá Watford versnaði mikið eftir þá orðróma og var hann rekinn í janúar.

Watford hafði aldrei áhuga á að leyfa Silva að hætta hjá félagin til að taka við Everton en hann var svo ráðinn til félagsins í sumar.

Watford segir að Everton hafi augljóslega brotið reglur deildarinnar með því að reyna að tryggja sér Silva á meðan hann var samningsbndinn.

Watford biður enska knattspyrnusambandið um að rannsaka ráðningu Silva frekar og gæti Everton átt von á refsingu ef ásakanir Watford reynast sannar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“
433Sport
Í gær

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Í gær

Salah skrifaði sig í sögubækur Liverpool í gær

Salah skrifaði sig í sögubækur Liverpool í gær
433Sport
Í gær

Er allt í klessu hjá Tottenham? – Sjáðu þegar tveir leikmenn liðsins neituðu að taka í hönd Thomas Frank

Er allt í klessu hjá Tottenham? – Sjáðu þegar tveir leikmenn liðsins neituðu að taka í hönd Thomas Frank