fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Fréttamaður Sky mismælti sig svakalega – Mahrez spilaði með Manchester ‘Shitty’

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. júlí 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riyad Mahrez, leikmaður Manchester City, spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið á dögunum í tapi gegn Borussia Dortmund.

Mahrez gekk í raðir City frá Leicester City í sumar en hann hefur undanfarin ár staðið sig afar vel á King Power vellinum.

Pep Guardiola, stjóri City, er mikill aðdáandi Mahrez og reyndi ítrekað að fá hann til félagsins síðasta sumar.

Sky Sports fjallaði um fyrsta leik Mahrez en fréttamaður stöðvarinnar gerði sig sekan um ansi vandræðaleg mistök.

Þessi ágætti fréttamaður talaði um Manchester City sem Manchester ‘Shitty’ en var þó ekki lengi að leiðrétta sjálfan sig.

Atvikið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“
433Sport
Í gær

Hafði furðað sig á liðsfélögum Gylfa – „Loksins“

Hafði furðað sig á liðsfélögum Gylfa – „Loksins“
433Sport
Í gær

Svona hyggst Barcelona afla hátt í 35 milljarða í sumar – Manchester United gæti hjálpað til

Svona hyggst Barcelona afla hátt í 35 milljarða í sumar – Manchester United gæti hjálpað til