fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Felipe Anderson til West Ham – Dýrastur í sögunni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júlí 2018 11:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham hefur fest kaup á Brasilíumanninum Felipe Anderson en hann kemur til félagsins frá Lazio.

Þessi 25 ára gamli leikmaður hefur staðið sig vel á Ítalíu og var orðaður við stærri lið á sínum tíma.

Anderson er dýrasti leikmaður í sögu West Ham en hann kostar félagið 36 milljónir punda.

Anderson er sjöundi leikmaðurinn sem West Ham fær í sumar en liðið ætlar sér stóra hluti á næstu leiktíð.

Leikmenn á borð við Jack Wilshere, Issa Diop og Andriy Yarmolenko höfðu skrifað undir fyrr í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum