fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Þessir voru líklega að spila á sínu síðasta stórmóti fyrir England

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. júlí 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðið á möguleika á að ná sér í bronsverðlaun á HM á laugardag er liðið mætir Belgíu.

England tapaði gegn Króatíu í undanúrslitum í vikunni og á því ekki möguleika á bikarnum sjálfum.

Hópur Englands hefur fengið mikið hrós í sumar en margir ungir leikmenn hafa komið sterkir inn í Rússlandi.

Það eru þó nokkrir leikmenn Englands sem voru líklega að spila á sínu síðasta stórmóti.

Enskir fjölmiðlar telja að þrír leikmenn hafi nú spilað sitt síðasta stórmót fyrir England og munu ekki fara með ef liðinu tekst að tryggja sér sæti á EM 2020.

Leikmennirnir þrír eru þeir Ashley Young, Jamie Vardy og Gary Cahill sem eru komnir á síðari ár ferilsins.

Young kom reglulega við sögu hjá Englandi á mótinu í sumar en Vardy og Cahill voru í varahlutverki.

Young er 33 ára gamall í dag, Vardy er 31 árs og Cahill er 32 ára. Young á að baki 39 landsleiki, Vardy 26 og Cahill 61.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
433Sport
Í gær

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“