fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Þessir voru líklega að spila á sínu síðasta stórmóti fyrir England

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. júlí 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðið á möguleika á að ná sér í bronsverðlaun á HM á laugardag er liðið mætir Belgíu.

England tapaði gegn Króatíu í undanúrslitum í vikunni og á því ekki möguleika á bikarnum sjálfum.

Hópur Englands hefur fengið mikið hrós í sumar en margir ungir leikmenn hafa komið sterkir inn í Rússlandi.

Það eru þó nokkrir leikmenn Englands sem voru líklega að spila á sínu síðasta stórmóti.

Enskir fjölmiðlar telja að þrír leikmenn hafi nú spilað sitt síðasta stórmót fyrir England og munu ekki fara með ef liðinu tekst að tryggja sér sæti á EM 2020.

Leikmennirnir þrír eru þeir Ashley Young, Jamie Vardy og Gary Cahill sem eru komnir á síðari ár ferilsins.

Young kom reglulega við sögu hjá Englandi á mótinu í sumar en Vardy og Cahill voru í varahlutverki.

Young er 33 ára gamall í dag, Vardy er 31 árs og Cahill er 32 ára. Young á að baki 39 landsleiki, Vardy 26 og Cahill 61.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp setur mikla pressu á Wirtz

Klopp setur mikla pressu á Wirtz
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Wrexham að fá reynslumikinn markvörð

Wrexham að fá reynslumikinn markvörð